top of page
Leiðbeiningar
.png)
01
Langtímaáætlun innra mats
Áætlun sem nær til fyrir þriggja til fjögurra ára tímabil er grundvallaratriði til að tryggja samfellda og markvissa þróun skólastarfsins, sem gerir skólum kleift að fylgjast kerfisbundið með og bregðast við breytingum í á ábyrgan og skipulagðan hátt.
_edited_edited_edited.png)
02
Umbótaáætlun
Umbótaáætlun er lykilþáttur í að tryggja stöðugar umbætur innan skólans. Umbótaáæltun er ætlað að veita skýra leiðsögn um hvernig stefnt er að því að ná fram markmiðum.
_edited.png)
03
Matsáætlun
Matsáætlun lýsir hvernig unnið verður að umbótum og kerfisbundnu innra mati fyrir skólaárið.
.png)
04
Kynningar
Það er mikilvægt að gera góðar kynningar á umbótastarfinu og innra mati fyrir starfsfólk til að tryggja að allir séu vel upplýstir og geti tekið virkan þátt í að stuðla að stöðugum umbótum.
bottom of page